Nældu þér á FRÍ-bæklingana okkar!

Hér eru nokkrir FRÍ-bæklingar þar sem Jón Vigfús Bjarnason, Skólastjóri Hraðlestrarskólans tæklar ýmis vandamál varðandi lestrarvenjur okkar og gefur góð ráð til að bæta lestur í mismunandi lesefni.

FRÍ-bæklingur - 11 einföld ráð til að lesa mikið meira

FRÍ-bæklingur - 11 einföld ráð til að lesa mikið meira af skáldsögum og áhrif leshraða á lestraránægju + 3 vikna póstnámskeið um öll ráðin - fyrir þig.

Já takk - ég vil næla mér í bækling!

FRÍR PDF-bæklingur - 11 einföld ráð til að lesa námsbók

FRÍ-bæklingur - 11 einföld ráð til að lesa námsbók með góðum skilningi og án þess að svæfa þig + 3 vikna póstnámskeið um öll ráðin.

Já takk - ég vil næla mér í bækling!

FRÍR PDF-bæklingur - Kindle-lestölvan: Loksins er lesandinn við stjórnvölinn

Kindle-lestölvan: Loksins er lesandinn við stjórnvölinn – Af hverju gallharður bókaunnandi féll fyrir tæki í stað bókar og einföld skref til að bæta lestraránægjuna

Já takk - ég vil næla mér í bækling!

Eru einhverjar spurningar um námskeiðin?

Ekki hika við að hafa samband og skjóta á mig spurningum sem koma upp í hugann varðandi hraðlestur, námskeiðin eða lestur almennt.