Hraðlestrarnámskeið - 6 vikna fjarnámskeið

Hér stjórnar ÞÚ ferðinni – hvenær þú byrjar – hvar þú ert – þú lærir hraðlestur á þeim tíma dags sem hentar þér!

Hér finnur þú um 790 mínútur af kennslu í gegnum myndskeið - eða rúmlega 13 klukkustundir af kennsluefni.

+ þar af 60 mín. einkatími með kennara á fyrstu 48 tímunum til að koma þér af stað með öll skrefin á hreinu!

Einföld skref og æfingar til að bæta lestrarfærni þína til frambúðar þannig að þú hafir ekki bara gaman af því að taka upp bók og lesa þér til ánægju - heldur hafir öll þau verkfæri sem þú þarft til að tækla kröfuhart nám og starf í framtíðinni!

FYRSTU SKREFIN |

FRÍTT

TAKTU FYRSTU SKREFIN STRAX Í DAG!

SKRÁ MIG NÚNA Á FRÍNÁMSKEIÐ!

ALMENNT VERÐ

51.500 KR.*

Námsmannaverð: 34.500 kr.

SKRÁ MIG NÚNA Á NÁMSKEIÐ!

Arndís,

- 20 ára Háskólanemi.

"Þetta námskeið var sannarlega allt sem ég þurfti, og meira til. Í því er kafað djúpt og ítarlega í lestrarvenjur, það tekur á ýmsu sem gagnast í námi, s.s. glósutækni og byggist að stórum hluta á því að fylgjast með eigin árangri. Það sem mér fannst hins vegar best var allur stuðningurinn sem maður fékk á meðan á námskeiðinu stóð. Alltaf gat maður spurt ef maður var í vafa, og reiknað með nákvæmum svörum til baka. Ég trúði varla mínum eigin augum þegar ėg horfði á tölurnar á reiknivélinni minni við lok námskeiðisins. Ég hafði fjórfaldað lestrarhraðann og engu tapað varðandi lesskilning. Ég á erfitt með að koma því í orð hvað ég er ánægð með að hafa ákveðið að sitja námskeiðið. Eftir það finn ég fyrir miklum mun og er tilbúin að lesa allt það sem framtíðin ber í skauti sér."

65+

ára reynsla af tækninni erlendis!

45+

ára reynsla á Íslandi!

19+

ára reynsla kennara!

18.000+

nemendur setið námskeiðið!

Allt almenna námskeiðið okkar - og vel rúmlega það!

Hér finnur þú um 790 mínútur af kennslu í gegnum myndskeið - eða rúmlega 13 klukkustundir af kennsluefni - en þetta er lang ítarlegasta námskeiðið sem við bjóðum upp á - með prófum, myndskeiðum, 60 mín. einkatíma með kennara til að taka fyrstu skrefin, 14 mismunandi hraðlestraræfingum, PDF-skjölum - öll hjálp frá kennara í gegnum ummælakerfi kennsluvefs, spjall á FB, tölvupósti eða síma, aðgangur að sérstöku hlaðvarpi með öllum hljóðskrám úr námskeiði til að hlusta á námskeið - þegar og þar sem þér hentar - og margt fleira.

Skrá mig á námskeiðið!

Á þessu 6 vikna hraðlestrarnámskeiði lærir þú ALLT sem þú vildir vita um hraðlestur og hvernig þú getur margfaldað lestrarhraðann þinn!

Markmið námskeiðsins okkar er mjög einfalt - og það er að gefa þér einföld skref til að bæta lestrarfærni þína til frambúðar þannig að þú hafir ekki bara gaman af því að taka upp bók og lesa þér til ánægju - heldur hafir öll þau verkfæri sem þú þarft til að tækla kröfuhart nám og starf í framtíðinni! - Hér finnur þú að öllu leyti sömu upplýsingar og nemendur á staðnámskeiðum fá - en hér fer ég jafnvel ítarlegar í suma þætti!

 

Hugrún,

 - 19 ára nemi.

"Ánægð með þetta - er búin að bæta við leshraða minn"

Baldur,

 - 39 ára háskólanemi.

"Ég get ekki hrósað þessu námskeiði nógsamlega og sérstaklega æviábyrgðinni. Fer yfir allt sem þarf til að lesa hraðar, hvort sem er af pappír eða skjá."

Jenný,

 - 16 ára nemi.

"Frábært námskeið sem hefur hjálpað mér að lesa hraðar."

Fullkomið til að ná fullkomnu valdi á hraðari og markvissari lestrartækni!

6 vikna fjarnámskeið hentar fullkomlega fyrir sem vilja ná betra valdi á lestrarvenjum sínum og uppfæra þær í takt við nútímaþarfir sínar. 

Hvort sem það eru nemendur í menntaskóla og háskóla eða einstaklingar í kröfuhörðu starfi - eða þeir sem vilja bara lesa meira í framtíðinni.

Hér er tekið á lestri í námsbókum, skáldsögum, glósutækni, tímastjórnun o.m.fl. Skoðum líka lestur á handbókum, skýrslum, tölvupóstum, samningum, fundargerðum, tímaritsgreinum - á pappír eða rafrænt á tölvuskjá, lestölvum, símum eða spjaldtölvum.

Allir geta lært markvissari leiðir að því að vinna úr sínum texta.

 

Hvað er innifalið í 6 vikna fjarnámskeiðinu?

Melkorka.

21 árs - tilvonandi háskólanemi.

"Mig langaði fyrst og fremst til þess að þakka þér aftur fyrir þetta magnaða námskeið. Ég var að taka inntökuprófið í læknisfræði í fjórða skipti núna í vor og komst loksins inn! Ég var með þeim hæstu í lesskilnings hlutanum, og lenti ekki í tímapressu eins og ég hef gert áður."

Hér lærir þú...

...hvernig þú nærð margföldum lestrarhraða á nokkrum vikum og færð allan þann aðgang að kennara sem þú þarft til að festa það í sessi til frambúðar!

Hér lærir þú...

...öll skrefin sem þú þarft að fylgja til að halda meiri einbeitingu og lesskilningi í öllu lesefni - jafnvel mjög þungu og flóknu námsefni!

Hér lærir þú...

...hvernig þú viðheldur margföldum lestrarhraða í framtíðinni og af hverju allir hafa tök á því að lesa miklu hraðar en þeir gera í dag!

KENNARI SKOÐAR:

  • Á fyrstu 48 tímunum ertu að fá 60 mín. einkatíma með kennara - til að leiða þig af stað.
  • Af hverju við lesum almennt svona hægt
  • Hvernig hægt er að vel rúmlega tvöfalda lestrarhraða án þess að skilningur detti niður.
  • Af hverju lestrarskilningur og lestraránægja eykst við að lesa hraðar.
  • Skoðar lestur mismunandi lesefnis.
  • Leiðir að finna aðalatriði með skjótum hætti.

KENNARI SKOÐAR LÍKA:

  • Grunnþætti þess að glósa markvissar.
  • Mismunandi glósuleiðir í vinnu eða námi.
  • Lestur af tölvuskjá,  spjaldtölvum, lestölvum og símum.
  • Hvernig halda megi yfirsýn yfir mikið lesefni.
  • Leiðir að halda meiri einbeitingu í lestri jafnvel undir miklu álagi.
  • Leiðir að betri undirbúningi fyrir kennslustundir og fundi.

NÁMSKEIÐIÐ HENTAR FYRIR...

Alla (16 ára til 94 ára), sérstaklega fyrir námsmenn en hentar líka fyrir fólk í atvinnulífinu eða þá sem þurfa eða vilja almennt lesa mikið.

Kennsluform:

  • Kennt á kennsluvef Hraðlestrarskólans
  • Nýtt efni opnað einu sinni í viku
  • Daglegar - 20-60 mín. - lestraræfingar
  • Vikulegt árangursmat

HEIMANÁM OG ALGENGUR ÁRANGUR:

Gert er ráð fyrir að 20-30 mínútna daglegum heimaæfingum í lesefni að eigin vali. Ég mæli þó með 40-60 mín. æfingum fyrir þá sem vilja ná hámarksárangri á ferlinu. Lesið er samkvæmt æfingakerfi sem útlistað er í námskeiðsgögnum á kennsluvef.

Algengur árangur: 

Tvöföldun til fjórföldun á lestrarhraða, 15-20% aukning á skilningi.

FJARnámskeiðið - bíður þín!

6 vikna HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ

FRÍ-námskeiðið er opið og bíður þín - og þú getur byrjað STRAX að bæta færnina þar - ef þú vilt prófa námskeiðið áður en þú tekur endanlega ákvörðun!

FYRSTU SKREFIN

FRÍTT

TAKTU FYRSTU SKREFIN Í DAG!

SKRÁ MIG NÚNA Á FRÍNÁMSKEIÐ!

ALMENNT VERÐ

51.500 KR.*

Námsmannaverð: 34.500 kr.

SKRÁ MIG NÚNA Á NÁMSKEIÐ!

*Velflest stéttarfélög greiða hluta af námskeiðagjöldum.

Innifalið í námskeiðagjaldi..
Ítarleg námsgögn sem hægt er að nota eftir námskeið til að viðhalda árangri og halda áfram æfingum, mikill aðgangur að kennara á meðan að námskeiði stendur í gegnum kennsluvef, aðgangur að kennsluvef með gögnum og æfingum á netinu, aðgangur að kennara eftir að námskeiði lýkur og æviábyrgð sem þýðir að nemandi getur endurtekið námskeið eins oft yfir ævina og hann telur þörf.

Dominic Þór.

14 ára nemandi í 9. bekk.

"Þegar ég byrjaði á þessu námskeiði las ég 129 o.á.m. Mínar vonir (ekki væntingar), voru að lesa 300 o.á.m. en eftir námskeiðið les ég 2610 o.á.m. í skáldsögum með 100% lesskilning. Þannig ég myndi alveg kalla þetta góðar niðurstöður :)"

Hraðlestrarskólinn ábyrgist árangur þinn!

Öllum námskeiðum Hraðlestrarskólans fylgir ábyrgð - af því að þú átt það skilið!

100% VEFÁBYRGÐ

Ef þú hefur setið námskeiðið - tekið allar æfingar og próf - sinnt 30-40 mínútna daglegum æfingum í allavega 14 daga samfellt - skilað daglega inn árangri í æfingaferlinu - og hefur ekki enn náð að TVÖFALDA lestrarhraða frá fyrsta prófinu - þá tryggir VEFÁBYRGÐIN þér að sækja almennt námskeið - helgarnámskeið eða 3 vikna - án þess að greiða aukalega fyrir það!  - ÁRANGURStrygging fyrir þig!

100% ÆVIÁBYRGÐ

Þú getur rifjað upp og óskað eftir að námskeiðið verði opnað fyrir þig - eins oft og þú vilt - til að bæta árangur enn frekar - í framtíðinni!

Eftir hverju ertu að bíða? SKRÁÐU ÞIG NÚNA og TVÖFALDAÐU lestrarhraðann þinn strax í DAG!

Hraðlestrarnámskeið

- 6 vikna fjarnámskeið

 Markmið námskeiðsins okkar er mjög einfalt - og það er að gefa þér einföld skref til að bæta lestrarfærni þína til frambúðar þannig að þú hafir ekki bara gaman af því að taka upp bók og lesa þér til ánægju - heldur hafir öll þau verkfæri sem þú þarft til að tækla kröfuhart nám og starf í framtíðinni!

Byrjaðu STRAX í dag að bæta lestrarfærnina þína!

>> JÁ TAKK - skrá mig NÚNA!

María Kristín Jónsdóttir.

57 ára, starfsmaður á hjúkrunarheimili.

"Ég hef þrisvar sótt námskeið hjá Hraðlestrarskólanum. Fyrsta skiptið var ég á þriggja vikna námskeiði. Annað skiptið nýtti ég mér "æviábyrgðina" og fór á ókeypis upprifjunarnámskeið. Í þriðja skiptið sótti ég sex vikna fjarnámskeið. Þegar ég mætti í fyrsta tímann, hjá Hraðlestrarskólanum, las ég um 250 orð á mínútu. Með því að tileinka mér nýja tækni náði ég að tvöfalda lestrarhraðann og núna, eftir þrjár námslotur, hjá Hraðlestrarskólanum, get ég, á góðum degi, lesið þúsund orð á mínútu. Þótt ég sé að lesa mjög krefjandi texta fer ég sjaldan niður fyrir 600 orð á mínútu og íslenskar skáldsögur les ég, að jafnaði, á a.m.k. 900 orða hraða á mínútu. Ég get vitnað um það að hraðlestrartæknin virkar og Jón Vigfús kemur henni til skila með miklum eldmóð. Takk, kærlega, fyrir mig."