Hve hratt áttu að lesa í námsbók?
- Ert þú að halda einbeitingu og eftirtekt í námsefninu?
- Ert þú að muna og hafa góða yfirsýn yfir námsefnið þitt?
- Ert þú að komast yfir allt það lesefni sem skólinn eða kennari setur þér fyrir?
>> Ef þú getur svarað öllum þessum spurningum játandi - þá ertu í góðum málum!
EN EF - þú ert í vandræðum með eitthvert þessara atriða - þá getur hraðlestrarnámskeiðið hjálpað!
- kíktu á myndskeiðið og þá útskýri ég það betur fyrir þér!
11 einföld ráð til að lesa námsbók með góðum skilningi og án þess að svæfa þig
Finnur þú fyrir því við lestur námsbókar að þú farir fljótt að hugsa um eitthvað annað. Hefur kannski bara lesið hálfa síðu og hugurinn dottinn út? Lausnin við þessu er einfaldari en þú heldur því um 95% þeirra nemenda sem koma til mín á hraðlestrarnámskeið finna fyrir þessu vandamáli.
Vandinn hjá okkur liggur í flestum tilfellum í nokkrum þáttum og þá helst gömlum venjum sem halda aftur af okkur, jafnan gamlar kreddur sem lifa enn góðu lífi og síðan einbeitingarleysi okkar sem eykst óðum í ys og þys nútímalífs. Þessum gömlu venjum – langlífu kreddum – skoða ég vel á námskeiðunum en ætla að gera skil seinna en vil taka einbeitingarleysið fyrir í þessari grein. Enda jafnan mun auðveldara fyrir okkur að takast á við það en margur heldur.
1. Gerðu þér grein fyrir að þú ætlir að lesa kaflann oftar en einu sinni
2. Hafðu markmið hvers yfirlesturs skýrt í huganum
3. Forlestur – út í hvað ertu að fara? - 20% af tíma
4. Lykilorð, lykilatriði og lykilhugtök
5. Búa til spurningar
6. Lestur kafla – leitaðu svara – 40-50% af tíma
7. Leggðu áherslu á lykilþætti úr forlestri
8. Vertu virkur lesandi
9. Svaraðu spurningum
10. Eftirlestur – er eitthvað að fara framhjá þér? - 20% af tíma
11. Leggja áherslu á veika bletti
>> FRÍR PDF-bæklingur bíður þín og þú þarft bara að smella á hnappinn hér að neðan!
Eftir hverju ertu að bíða?
Kíktu strax á lestrarhraðann hjá þér - og fáðu upplýsingar um næstu skref fyrir þig!
Á frínámskeiðinu færðu líka um leið betri svör - af hverju þú vilt bæta lestrarhraðann þinn - af hverju einbeiting og athygli verður meiri - og margt, margt fleira.