Ef að þú býrð á höfuðborgarsvæðinu eða nágrenni...
13-16 ára koma inn á almennt hraðlestrarnámskeið!
Hér getur nemandi nýtt sér helgarnámskeið og 3 vikna námskeið - enda er ég að halda þau oftar og yfirleitt að byrja eitt slíkt í hverjum mánuði!
Á þessum aldri fer krafan um að hafa ekki bara lestrarvenjur í lagi - heldur líka að þau geti auðveldlega unnið úr þungum og flóknum námstexta - og þá er mikilvægt að læra einföld skref til að kynna sér aðalatriði texta og muna það efni vel og því tökum við hluta af almenna námskeiðinu til að kenna námstækni, glósutækni og tímastjórnun í verkefnavinnu og prófum.
Ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðis...
...þá mæli ég með fjarnámskeiðum okkar!
Í dag er hægt að taka hraðlestrarnámskeiðið í fjarnámi og það er í boði í nokkrum útgáfum - allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Vinsælasta námskeiðið er 6 vikna fjarnámskeiðið - en þar fer ég líka mikið dýpra í efnið en ég geri almennt á almennum hraðlestrarnámskeiðum hjá mér.
Hraðlestrarnámskeið - 6 vikna fjarnámskeið