Gerðu þessi jól að alvöru BÓKAjólum!

~ Gjafabréf Hraðlestrarskólans – besta jólagjöfin – gjöf með æviábyrgð ~

Hvaða námskeið myndi henta best?

Hraðlestrarskólinn býður upp á fjögur mismunandi hraðlestrarnámskeið. Hér finnur þú lýsingu á námskeiðum okkar:

VAL 1:

6 vikna fjarnámskeið í hraðlestri

Hér ræður nemandi ferðinni, hvenær hann byrjar og hvar hann lærir. Hann lærir hraðlestur á þeim tíma dags sem hentar honum.

 - 6 vikna fjarnámskeið sem kennir grunnatriðin í hraðlestri. 

- Aðgangur að kennsluefni á neti

 - Nýtt efni vikulega í 6 vikur

 - Vikulegt árangursmat

 - 30-60 mín. daglegar æfingar

Algengur árangur: Þreföldun til fjórföldun á lestrarhraða, 25-30% aukning á skilningi.

Hentar fyrir: 17 ára og eldri (Meðalaldur nemenda er 32 ára)

Almennt verð er 36.500 kr. (Námsmenn 19.500 kr.)

KAUPA

VAL 2:

Helgarnámskeið - rúm tvöföldun á einum sólarhring!

Hópurinn hittist yfir eina helgi – laugardag og sunnudag – 4 klukkustundir hvorn dag og tekur síðan 3 vikna æfingarkerfi í framhaldi af námshelgi.

Gert er ráð fyrir að lágmarki klukkustundar daglegum heimaæfingum í lesefni að eigin vali. Lesið er samkvæmt æfingakerfi sem útlistað er í ítarlegum námskeiðsgögnum og nemanda fylgt eftir með sérstökum kennsluvef.

Algengur árangur: Rúm tvöföldun á lestrarhraða, 15-20% aukning á skilningi. Á aðeins sólarhring.

Hentar fyrir: 15 ára og eldri (Meðalaldur nemenda er 27 ára)

Almennt verð er 46.500 kr. (Námsmenn 29.500 kr.)

KAUPA

VAL 3:

3 vikna námskeið – hámarksárangur á 14 dögum!

Kennt er einu sinni í viku, 3 klukkustundir í senn í alls þrjú skipti.

Gert er ráð fyrir að lágmarki klukkustundar daglegum heimaæfingum í lesefni að eigin vali. Lesið er samkvæmt æfingakerfi sem útlistað er í ítarlegum námskeiðsgögnum og nemanda fylgt eftir með sérstökum kennsluvef.

Algengur árangur: Tvöföldun til fjórföldun á lestrarhraða, 20-25% aukning á skilningi. Hámarksárangur á lágmarkstíma.

Hentar fyrir: 13 ára og eldri (Meðalaldur nemenda er 27 ára)

Gjafabréf inn á 3 vikna námskeið er með æviábyrgð og er hægt að nota það til að fara líka inn á helgarnámskeið.

Almennt verð er 51.500 kr. (Námsmenn 34.500 kr.)

KAUPA

VAL 4:

10 vikna - mikill tími með kennara!

Kennt einu sinni í viku, 90 mín. í senn í alls tíu skipti.

ATH. Þetta gjafabréf gildir líka inn á 10 vikna UNGLINGAnámskeið ef handhafi er 13-16 ára.

Gert er ráð fyrir að lágmarki 40 mín. daglegum heimaæfingum í lesefni að eigin vali. Lesið er samkvæmt æfingakerfi sem útlistað er í ítarlegum námskeiðsgögnum og nemanda fylgt eftir með sérstökum kennsluvef.

Algengur árangur: Þreföldun til fjórföldun á lestrarhraða, 25-30% aukning á skilningi.

Hentar fyrir: 13 ára og eldri (Meðalaldur nemenda er 27 ára á almennu námskeiði) - Þetta gjafabréf gildir líka inn á unglinganámskeið ef handhafi er 13-16 ára.

Gjafabréf inn á 10 vikna námskeið er með æviábyrgð og er hægt að nota það til að fara líka inn á 3 vikna og helgarnámskeið.

Almennt verð er 69.500 kr. (Námsmenn 49.500 kr.)

KAUPA


Hraðlestrarskólinn ábyrgist árangur!

Árangursábyrgð, 36 mánaða ánægjuábyrgð og æviábyrgð fylgir öllum almennum hraðlestrarnámskeiðum Hraðlestrarskólans (6 vikna, 3 vikna og helgarnámskeiði) og tryggir þér rétt til að sitja námskeið aftur þegar þú hefur meiri tíma án endurgjalds, hvort sem það er til að bæta grunninn enn frekar, skerpa kunnáttuna eða bara ná enn meiri árangri. - Getur kynnt þér ábyrgð okkar hér.

Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.