4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Hvaða lestrarvenjur hafa kunnáttusamir afbragðs lesendur tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur? Hvaða lestrarvenjur átt þú að tileinka þér til að feta í þeirra spor?

Smelltu hér til að fá svarið!

Umsagnir nemenda Hraðlestrarskólans

Almennar umsagnir

16 ára og yngri

17 ára - 22 ára

23 ára - 30 ára

41 árs og eldri

Lesblindir nemendur

Athyglisbrestur-ADD-ADHD

Atvinnulífið

Umsagnir 31 árs – 40 ára

Hvað segja þeir sem sótt hafa hraðlestrarnámskeið um það (með leyfi viðkomandi)?

Ég las mjög hægt sem hafði mikil áhrif á afköst í námi.  Nú hef ég um það bil fjórfaldað hraðann minn og skil betur það sem ég les.  Ég finn strax, eftir 3 vikur, að ég hef meiri tíma til að leika með börnunum mínum.

Hafdís Erla Árnadóttir, 32 ára nemi.

“Frábært námskeið og nauðsynleg tækni sem ætti að vera skylda fyrir alla að tileinka sér.  Náði að þrefalda leshraða og skilning á þessum þremur vikum og ætla svo sannarlega að halda áfram á þeirri braut.  Uppfærum grunnskóla lestrarforritið og fáum far með framtíðarhraðlestinni.

Erlendur Eiríksson, 38 ára lögfræðinemi, leikari og matreiðslumaður.

 

“Markmið mitt fyrir námskeið var að auka skilning og lestrarhraða.  Spara tíma.  Námskeið sem opnar dyrnar fyrir einfaldleika náms. Glósutæknin á eftir að nýtast mér vel.”

Óla, 32 ára nemi.

Ég hafði miklar væntingar til námskeiðsins en samt tók það fram úr þeim. Hef næstum fjórfaldað lestrarhraða minn í léttu lesefni og þrefaldað hraðann í lestri á þyngra efni og aukið lestrarskilning í leiðinni.”

Edda Snorradóttir, 31 ára bókhaldari/nemi.

Námskeiðið hefur aukið áhuga minn á að lesa meira mér til skemmtunar, því áður las ég svo hægt að það var mikið mál að komast í gegnum ágætlega þykka bók.  Námskeiðið mun án efa hjálpa mér í því háskólanámi sem ég byrja á í haust.”

32 ára tilvonandi nemi.

“Ég er mjög ánægður með allt sem ég lærði á þessu námskeiði, átti ekki von á því að  auka hraðann fjórfalt á þessum vikum og auka skilning úr 50% í 80%.  Þetta var ofar mínu björtustu vonum.”

Róbert Rafnsson, 36 ára Rafeindavirki.

Nauðsynleg tækni til að viðhalda menntun, þekkingu og færni.

39 ára framkvæmdastjóri.

“Mjög gott námskeið.  Hefur virkilega komið mér á sporið með aukinn hraða.  Er þegar farið að gagnast í vinnu við yfirferð gagna. Mun halda áfram við að auka hraðann, með frekari æfingum.”

35 ára bókhaldari.

Námskeiðið stóð algjörlega undir væntingum og vel það.  Gamlar kreddur brotnar á bak aftur og ný aðferð kennd.  Frábært námskeið.

Magga Gísla, 33 ára Fasteignasali.

“Tilfinning mín fyrir námskeiðinu er mjög jákvæð.  Stór bókastafli er ekki lengur á náttborðinu. Námskeiðið hefur svo sannarlega borið þann árangur sem ég óskaði eftir.  Og ég sé bara fram á meiri hraða í framtíðinni.”

Hafdís Ósk Jónsdóttir, 36 ára Heilsunuddari.

Er lesblind og ákvað að gera eitthvað í málinu, mætti með mjög gott hugarfar og það var enn betra eftir þetta frábæra námskeið.  Virkilega gott námskeið sem skilar mér allavega meiri árangri í starfi. Haldið endilega áfram með þessi námskeið og verið sýnilegri, fullt af fólkki sem þyrfti að mæta til ykkar.”

34 ára skrifstofustarfsmaður.

“Hafði góða tilfinningu fyrir námskeiðinu og var jafnframt forvitinn að vita hvernig maður þrefaldaði lestrarhraðann.  Svarið kom á námskeiðinu. Algjör snilld. 5 stjörnur ***** ”

Jóhannes E. Levy, 34 ára ráðgjafi.

Verst að maður hafði ekki drifið sig á svona námskeið fyrir löngu síðan :)  Mjög ánægður, kem pottþétt aftur.”

Sigurjón Þráinsson, 36 ára Verkefnastjóri.

“Ég var ákaflega spennt eftir fyrsta tímann, loksins gæti ég farið að lesa allar þessar bækur sem ég keypti áður en börnin mín fæddust! Þó mikið sé að gera í barnauppeldi get ég hugsað mér að grípa í bók núna eftir námskeiðið sem ég gat ekki áður vegna tímaskorts. Mæli með þessu námskeiði við nánast alla sem ég hitti.”

Heiða Rafnsdóttir, 33 ára lögreglumaður og mamma.

“Námskeiðið er mjög og skipulagt í alla staði.  Helsti ókostur af minni hálfu var ónægur tími til að æfa heima.

Róbert Marel Kristjánsson, 33 ára nemi.

“Langt framar vonum.  Bætti lestrarhraða úr 128 orðum á mínútu í 415 orð á mínútu þótt ég hafi ekki haft tíma til að æfa mig heima.  Guð má vita hvað ég hefði bætt mig ef ég hefði æft heima.  Þetta hjálpar mér mjög mikið að takast á við lesblinduna.

Auðunn Pálsson, 35 ára atvinnurekandi og nemi í byggingatæknifræði.

Kom mér á óvart hvað námskeiðið hefur kennt mér nýja hluti í lestrartækni. Ég kemst yfir meira efni í yndislestri, lestri á dagblöðum svo og námsefni.  Tækni sem allir ættu að læra!  :)  Takk fyrir mig.”

37 ára nemi.

“Var hræddur um að verið væri að selja mér „snáka-olíu“, þetta er eiginlega of gott til að vera satt. Kom á daginn að loforð um tvöföldun á leshraða var auðvelt að ná og gott betur.  Nú er bara að halda áfram að nýta námið.”

B. Helgi Björgvinsson, 33 ára Forstöðumaður UT. Air Atlanta.

Í erli hversdagsins er tæknin sem þetta námskeið miðlar afar mikilvæg, þar sem flestir eru að glíma við tímann.  Ætti að vera skyldunámsefni.”

Friðrik Ó. Friðriksson, 37 ára Arkitekt.

“Námskeiðið opnaði fyrir mér nýjar víddir í lestri og upplýsingasöfnun.  Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! frábært!

Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, fyrirlesari og jógakennari.

“Ég ákvað að fara á hraðlestrarnámskeið af því að ég hef stundum átt erfitt með einbeitingu við lestur og er að fara í mjög krefjandi nám í haust.  Ég sé alls ekki eftir því af því að þetta hefur hjálpað mér mikið með lestrarhraða, lesskilning og einbeitingu og ég mæli með þessu fyrir alla.

33 ára tilvonandi nemi.

“Fyrir námskeið:  Forvitni, von um bætingu en vissi ekki hvað ég var að fara út í.

Eftir námskeið: Frábært! Námskeiðið stóðst væntingar mínar margfalt.  Ég fer í námið í haust með mun meiri tilhlökkun.

Rakel Guðfinnsdóttir, 31 ára einkaþjálfari, húsmóðir og verðandi háskólanemi.

“Vel skipulagt námskeið, uppbyggilegt og fræðandi.”

Viktor Steinarsson, 33 ára Verkefnastjóri

Ég er afar sáttur við námskeiðið. Það hefur greinilega gagnast.  Hefði viljað sækja þetta námskeið fyrir löngu, a.m.k. áður en ég lauk háskólanámi.”

Þórleifur Björnsson, 36 ára forstöðumaður.

“Mér fannst þetta mjög skrítið í byrjun en ég hafði heyrt að svona námskeið hafi hjálpað mörgum og ákvað að prufa og maður sá strax að þetta virkar en þá er bara að halda áfram að æfa sig.”

Elísabet Erdal, 33 ára nemi.

“Ég hafði lengi ætlað á námskeið hjá Hraðlestrarskólanum og er mjög ánægð að hafa loks farið.  Aukinn lestrarhraði mun örugglega koma sér vel bæði í námi og starfi.”

Jóhanna, 36 ára nemi.

“Það er alveg ótrúlegt að geta, með lítilli fyrirhöfn, lesið 746 orð á mínútu.  Ég náði næstum því að þrefalda lestrarhraðann.”

Einar Brynjólfsson, 37 ára Framhaldsskólakennari.

“Var búið að dreyma um svona námskeið lengi, fann mikla þörf fyrir að auka leshraða í starfi og einkalífi.  Magnað námskeið, virkilega metnaðarfullt og vel skipulagt. Er alsæl og hlakka til að notfæra mér það sem ég lærði.”

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, 32 ára Kennari.

“Ég er menntaður lögreglumaður, Rafvirki og með B.A. gráðu í Afbrotafræði og vildi að ég hefði farið fyrr á námskeið hjá Hraðlestrarskólanum. Gott námskeið sem hefði nýst mér fyrr.”

Rafn Hilmar, 34 ára lögreglumaður.

“Hraðinn jókst c.a. 2,5 sinnum.  Get náð meira ef ég æfi mig betur. Námskeið hnitmiðað.  Æfingaefni gott.  Glósutækni – græddi lítið á því.  Þetta er gott „platform“ til að bæta sig enn meira.

Örvar Ólafsson, 33 ára sérfræðingur í Markaðsmálum.

Mig vantaði tækni til að komast hraðar yfir upplýsingar.Eftir að hafa setið námskeiðið hafði ég tæknina og mun geta þróað hana enn frekar eftir mínu höfði í framtíðinni til að eflast í leik, námi og vinnu.  Frábært og takk fyrir mig.”

33 ára nemi.

“Sérlega gott og hnitmiðað námskeið sem allir ættu að gefa sér tíma fyrir.  Það að geta tvöfaldað, þrefaldað eða fjórfaldað lestrarhraða er alveg stórkostlegt.  Ég þarf að lesa mikið í mínu starfi ogþetta námskeið hefur gert mér kleift að komast hraðar og betur yfir efnið. Takk fyrir mig.”

Atli Þór Kristbergsson, 36 ára Kerfisstjóri.

“Þetta námskeið var í alla staði vel skipulagt og skemmtilegt.  Það er hvetjandi að sjá framför strax í fyrsta tíma. Takk fyrir.”

Emilía Kristjánsdóttir, 35 ára Leikskólakennari.

“Það kom mér á óvart hve fljótt mér tókst að auka lestrarhraðann.  Eins hve miklum skilningi mér tókst að ná á lesefninu þrátt fyrir hraðann.  Mun nýtast mér í starfi í framtíðinni.

Ingunn, 40 ára kennaranemi á lokaári.

“Var í vafa hvort ég ætti að gefa mér tíma til að sækja námskeiðið.  Er mjög ánægð með að hafa slegið til, það var tvímælalaust tímans virði.  Á þessum þremur vikum hef ég rúmlega, þrefaldað lestrarhraðann auk þess sem skilningur á lesefni hefur aukist.”

Helga Hákonardóttir, 37 ára Hjúkrunarfræðingur.

“Hef náð að bæta hraða töluvert.  Er loks farinn að lesa blöð, ekki bara skima yfir.  Mun gera gæfumun í námi og starfi.

Baldvin Þór Sigurðsson, 34 ára nemi.

“Námskeiðið hefur án efa skilað árangri.  Lestrarhraðinn hefur a.m.k. tvöfaldast.  Hátt í þrefaldast.  Ég er samt viss um að ég hefði náð enn betri árangri hefði ég æft mig meira heima. Ég á alveg örugglega eftir að [nýta mér æviábyrgðina og] sitja námskeiðið aftur, þá helst í sumarfríinu.”

Garðar Þorsteinsson, 31 ára Grunnskólakennari.

“Námskeiðið í Hraðlestrarskólanum hjálpar mér ekki bara í náminu heldur líka í daglega lífinu því ég er 3 klukkutíma að lesa bækur sem ég var 2 vikur að lesa áður. Lestur verður miklu skemmtilegri, skilningur meiri og áhugi fyrir lesefni stóreykst.

Borghildur Guðmundsdóttir, 37 ára nemi.

“Aðallega finn ég mun á því að ég næ að einbeita mér miklu fyrr við erfiðan lestur og að ná í þennan level sem skilar mestum árangri.”

Claudia Vennemann, 40 ára Starfsmannastjóri.

“Var ekki viss um að þetta skilaði árangri en eftir fyrsta tíma sá ég eftir að hafa ekki farið fyrir 16 árum.  Þetta er nauðsynlegt námskeið fyrir nám og vinnu.

Lúðvík Lúðvíksson, 34 ára Lögfræðingur.

“Hef hvergi áður náð jafn hárri ávöxtun á tímasparnað og á hraðlestrarnámskeiði Hraðlestrarskólans.  Hef færst stóru skrefi nær því að fylgja hraða nútímans.

Fylkir Sævarsson, 39 ára Iðnfræðingur.

Vildi ná tvöföldun á lestrarhraða en margfaldaði það.  Topp námskeið.”

Þorvaldur Kristinsson, 32 ára prentari.

“Þekkti ekki til skólans, en fann hann á netinu.  Fannst fyrst örlítið ruglingslegt á heimasíðunni, en eftir samtal við skólann, leist mér vel á.  Ég hef fengið það sem ég þurfti til að bæta lestrarhraða minn og er enn ákveðnari en áður að komast yfir meira efni á skemmri tíma.”

Unnur, 40 ára Viðskiptafræðingur.

“Vissi í raun ekki út í hvað ég var að fara.  Kom skemmtilega á óvart. Mjög vel skipulögð og góð kennsla.  Frábær kennari og gott námsefni!

Aldís Einarsdóttir, 39 ára Háskólanemi


FRÍR PDF bæklingur fyrir þig!

Hér má finna ýmis hjálpleg ráð til að lesa mikið meira - með meiri einbeitingu og lesskilningi - í skáldsögum, námsbókum eða handbókum!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

FRÍ-bækur Hraðlestrarskólans

Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!

Hve hratt lest þú í dag? - FRÍTT námskeið fyrir þig!

Hér færðu einfaldar leiðbeiningar og skrefin til að mæla og reikna út hve hratt þú lest í dag - með einföldum hætti!

Close

50% Lokið

4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?

Smelltu nafni og netfangi inn í formið  hér að neðan og þú færð póst innan nokkurra mínútna með frekari upplýsingum!
*Engar áhyggjur því þú getur alltaf tekið þig af póstlistanum með því að smella á 'unsubscribe' neðst í póstum frá mér.