Geta allir lært að lesa hraðar?
Geta allir lært að lesa hraðar en þeir gera í dag? Geta allir lært hraðlestur?
Já - ég spyr á móti - geta allir lært að hlaupa hraðar en þeir gera í dag? Geta allir lært að synda hraðar, spilað betur á gítar, á píanó?
Auðvitað - öll færni er bundin sömu lögmálum. Þetta er spurning um þjálfun og æfingu. Galdurinn við að ná góðum árangri í íþróttum eða að spila á hljóðfæri - er mjög einfaldur.
Þjálfun og æfing! - og það sama á við um lestur!
Ef ég hef greinst með lesblindu - hjálpar þetta námskeið mér?
Hvað segja lesblindir nemendur um námskeiðið og árangur sinn á námskeiðinu?
Ef að ég er með ADHD eða athyglisbrest - er þetta að hjálpa við lestur?
Hvað segja þeir sem eiga við athyglisbrest, ADHD eða ADD um námskeiðið og árangur sinn á námskeiðinu?
Eftir hverju ertu að bíða?
Kíktu strax á lestrarhraðann hjá þér - eða barninu þínu!
Á frínámskeiðinu færðu líka um leið betri svör - af hverju þú vilt bæta lestrarhraðann þinn - af hverju einbeiting og athygli verður meiri - og margt, margt fleira.